20 jan. 2016

Íbúaþing Sóltúns

Þann 20. janúar 2016 verður 14. íbúaþing Sóltúns haldið í samkomusal. Anna Birna Jensdóttir framkvæmdastjóri Sóltúns fer yfir helstu mál í starfsemi hjúkrunarheimilisins og kynnir niðurstöður húsfunda sem haldnir voru með íbúum í minni hópum á 6 stöðum í húsinu tveimur dögum áður. Hún og aðrir stjórnendur svara einnig fyrirspurnum.
Nánar ...
27 feb. 2016

Tónleikar á Rótarýdaginn 27. febrúar kl. 14:30

Sigrún Hjáltýsdóttir söngkona og Kjartan Óskarsson klarinettuleikari, félagar í Rótarýklúbbi Reykjavíkur, koma fram í Sóltúni ásamt Hrefnu Eggertsdóttur píanóleikara og Þorkeli Jóelssyni hornleikara á Rótarýdaginn, laugardaginn 27. febrúar kl. 14:30.
Nánar ...