Sóltún ver upplýsingaeignir Sóltúns og íbúa gegn öllum ógnum innri og ytri, af ásetningi eða vegna óhappa og slysni með því að fylgja öryggisstefnu sinni. Sóltún var fyrsta heilbrigðisstofnunin á Íslandi til að setja fram stefnu varðandi upplýsingaöryggi í samvinnu við Stika hf.